Dallandshross með 1.verðlaun

Hestar frá búinu sem hlotið hafa  1. verðlaun  í kynbótadómi :

Nafn hests /  aðaleinkunn

Dagrún  8,16  sýnd á Landsmóti/ fallin frá, átti fjölda afkvæma

Dúkkulísa 8,14  sýnd á Landsmóti / fallin frá, vann til heiðursverðlauna fyrir afkvæmi sín á LM 2002 

Stór- Stjarna 8,00 , fallin frá

Katla 8,28    4.sæti í fl. elstu hryssna LM Hellu 1994, átti sitt síðasta folald 2012. Er enn í Dallandi

Hríma 8,26  Sýnd í Hafnarfirði og var hæst dæmda 4 vetra hryssa yfir landið 2005, er í folaldseignum í Dallandi

Gnótt  8,25 sýnd á LM 1998, 5.sæti  í 6 v.fl.  /  9.5 fyrir fegurð í reið, er enn í folaldseignum í Dallandi

Orka 8,22  Sýnd á Landsmóti 2008, er í folaldseignumí Dallandi

Hátíð 8,22 sýnd á LM 2000 Viðidal,  8.sæti 6.v.hryssna/ Héraðssýning Víðidal 2000 2.sæti 6.v.fl., er í folaldseignum í Dallandi

Fljóð 8,12 sýnd á  LM 2000   sýnd á héraðssýningu í Víðidal sama ár  6.sæti 6.v fl., er í folaldseignum í Dallandi

Gerpla 8,11 , fallin frá

Dýrleif 8,09 sýnd á LM 2008 , Hellu , er með fjórar níur fyrir  gangtegundir, er í folaldseignum í Dallandi

 Fjöður 8,08 Sýnd á Gaddstaðaflötum  2009 , 3ja sæti í 5.v. fl., er í folaldseignum í Dallandi

Dýrð 8,07 Sýnd 2005 í Hafnarfirði, 3ja sæti í 5 v.fl. er í folaldseignum í Dallandi

Hetja 8,03 , sýnd í Hafnarfirði, er í folaldseignum í Dallandi

Dalla 8,01 Keppti á Landsmótum  í úrslitasprettum í 250 m. skeiði og varð  Íslandsmeistari í 250 m skeiði á hestaíþróttamótinu, Dalvík 2007

Klöpp 8,33  sýnd á LM 2008 , 9. sæti í 6 v. fl. hryssna, Vann unghrossabikar hjá Herði 2007, er í folaldseignum í Dallandi

Duna 8,01 / 8.39 f. byggingu / er í folaldseignum í í Dallandi

Folda 8,09  Sýnd á LM 2011, Vindheimamelum,  Sýnd á Hellu sama ár og varð þar í 3.sæti 6 v.fl. , er í folaldseignum í Dallandi 

Gróska 8,20, sýnd á LM 2011 , Vindheimamelum, er með 9 fyrir hægt tölt, er í folaldseignum í Dallandi

Gullborg 8,05 , er ræktunarhryssa í Svíþjóð

Eldborg 8,03, er ræktunarhryssa í Austurríki

Hvatur IS2006125112    8,40    Sýndur á Landsmóti 2012, Víðidal, hefur verið notaður í Dallandi og eignast þar og annarsstaðar nokkur afkvæmi

Gumi IS2004125115      8,31  Sýndur á Strömsholm í Svíþjóð 6 vetra,  klárhestur , 4 níur f.hæfileika. Hefur keppt með góðum árangri og  á mörg afkvæmi í Svíþjóð.

Jófríður IS2007225112 8.39   Sýnd í Romme Svíþjóð  5 vetra  , Var um tíma hæstdæmda 5 vetra hryssa af ísl. hestakyni í heiminum!

Hákon  IS2008125114 8.02  Sýndur á Landsmóti 2012, Víðidal

4 hryssur sem notaðar  hafa verið í Dallandsræktunina  og fengið hafa 1. verðlaun en eru fæddar annarsstaðar: 

Lýsa frá Efri - Rotum  8,00  Fyrsta hryssa sem keypt var að búinu. M.a. Móðir Orms frá Dallandi , Dúkkulísu heiðursverðlaunahryssu

Von frá Skarði  8,04 , m.a. móðir keppnishestisns Vonanda frá Dallandi

Katarína frá Kirkjubæ 8,08, ræktunarhryssa Dallandi

Una frá Kirkjubæ 8,00 , ræktunarhryssa Dallandi