7 hross úr Dallandsræktun inn á Landsmót+ Akkur frá Varmalæk.

skrifað 17. jún 2011

 

 

Nú er orðið ljóst að  7 hross úr Dallandsræktuninni fara  á Landsmótið. Eitt  hross, Akkur frá Varmalæk sem við keyptum fyrir 3 árum keppir þar að auki.

Nátthrafn knapi Halldór Guðjónsson

Akkur A fl. knapi Fredrik Sandberg

Hera B fl. knapi Frida Dahlén

Loki B fl.  knapi Fredrik Sandberg

Í kynbótasýningu verða þær Gróska og Folda  sýndar í 5 vetra flokknum.

Þau 2 hross  úr ræktuninni sem eignast hafa nýja eigendur og keppa  eru 

Hrefna, knapi Valdís Björk Guðmundsdóttir,

 Garpur, knapi Sigríður María Egilsdóttir .

 Þær keppa í ungmenna og unglingaflokki.