Dalland fær Landgræðsluverðlaun 2011

skrifað 11. nóv 2011
image005[1]

Í gær fórum við Gunnar austur í Gunnarsholt að taka á móti Landgræðsluverðlaunum Ríkisins  2011 sem þar voru veitt við hátíðlega athöfn.  Við erum  að sjálfsögðu afskaplega stolt yfir þessari viðurkenningu en auk okkar fengu hana þrír aðrir aðilar (tvö býli og einn vinnuskóli) .  sjá heimasíðu Landgræðslunnar.