Folöld og fang 2011

skrifað 19. sep 2011

  Listi yfir folöld og fang  árið 2011 

Kurir.jpg 

Gott að kúra í vorsólinni

Þessi mynd er af Greip undan  Yrpu frá Héraðsdal og Glans frá Dallandi ( Glans er sonur Gnóttar frá Dallandi og Blæs frá Hesti).

Alls fæddust 18 folöld í Dallandi og Héraðsdal í vor. Við misstum tvö folöld sem er afar fátítt hér á bæ. Annað í fæðingu, hitt  mánaðargamalt af slysförum.

Hér fyrir neðan er listi yfir  þau sextán sem öll eru spræk og fín. Allar eru merarnar komnar heim í heiðardalinn.

                                                                              

 HugmyndogHanna.jpg 

14. maí 2011 fæddist Harðsnúna Hanna ( jörp) undan   Hugmynd frá Hofsstöðum & Sorta frá Dallandi  

Folaldsvon 2012,  Hugmynd & Hrannar frá Flugumýri 

                            

Anton2.jpg

Anton1.jpg  Anton í nóvember

16.maí 2011 fæddist  Anton ( mósóttur) undan Dýrleifu & Hvati frá Dallandi           

Folaldsvon 2012 Dýrleif & Konsert frá Korpu

Atorka.jpg

16. maí 2011 fæddist Atorka ( móbrún)  undan Orku frá Dallandi & Adam frá Ásmundarstöðum     

Folaldsvon 2012, Orka & Aron frá Strandarhöfði

Moli1.jpg 

Moli2.jpg MOLI litli nývaknaður

19.maí 2011 fæddist  Moli ( svartur) undan Klöpp frá Dallandi & Huginn frá Haga             

Folaldsvon 2012, Klöpp & Sær frá Bakkakoti

GnottogManadis.jpg

22. maí 2011 fæddist Mánadís ( brúnstjörnótt)undan  Gnótt frá Dallandi & Krák frá Blesastöðum    

Folaldsvon 2012, Gnótt & Klókur frá Dallandi

YrpaogGreipur.jpg 

23. maí 2011 fæddist Greipur( brúnn)undan Yrpu frá Héraðsdal & Glans

frá Dallandi                   

Folaldsvon 2012,  Yrpa &   Hvatur frá Dallandi

SOLSTEINN2.jpg  Sólsteinn frá Dallandi frumburður Fjaðrar

FjodurogSolsteinn.jpg

Fjodursolsteinn.jpg

25. maí  2011 fæddist Sólsteinn ( rauður með halastjörnu.) undan  Fjöður frá Dallandi & Sædyn frá Múla 

Folaldsvon 2012 , Fjöður & Hvatur frá Dallandi

 

Dad.jpg 

8. júní  2011 fæddist Dagrenning ( rauðstjörnótt og verður grá) undan  Dýrð frá Dallandi & Kletti frá Hvammi 

Folaldsvon 2012, Dýrð &  Smári frá Skagaströnd

     Hervor.jpg       

10. júní 2011 fæddist Hervör  ( jörp) undan Herborgu & Sorta frá Dallandi    

Folaldsvon 2012, Herborg &  Klókur frá Dallandi

SyrpaogGissur.jpg 

11. júní 2011 fæddist Gissur ( brúnn)undan Syrpu frá Héraðsdal & Glans frá Dallandi         

Folaldsvon 2012, Syrpa &  Hvatur frá Dallandi

 Undri1.jpg                       

14. júní 2011 fæddist Undri ( rauðblesóttur) undan Unu frá Kirkjubæ 

& Sædyn frá Múla             

Folaldsvon 2012, Una & Korgur  frá Ingólfshvoli

MaisologMelkorka.jpg

28. júní 2011 fæddist Melkorka ( brún) undan Maísól & Þorkatli  frá Dallandi             

Folaldsvon 2012,  Maísól & Dýri frá Dallandi

    Kolfreyja2.jpg               

29. júní 2011 fæddist Kolfreyja ( brún) undan  Fljóð  & Sorta frá Dallandi                      

Folaldsvon 2012, Fljóð & Loki frá Selfossi

Kataogfol.jpg

Kataogco.jpg

11.júlí 2011 fæddist  Klementína undan Katarínu frá Kirkjubæ og  Herjólfi

 frá Ragnheiðarstöðum.  Með á myndinni eru: Nanna og  Nói Collard

 og Margrét Maren Guðmundsdóttir.

Folaldsvon 2012  Katarína & Ómur frá Kvistum

Oskastund1.jpg

Vonarfolald.jpg 

13. júlí 2011 fæddist Óskastund ( brún) undan  Von frá Skarði  & Sorta frá Dallandi          

Folaldsvon 2012, Von &  Sorti frá Dallandi

HuldogHatid.jpgAlltaf að muna að kyssa mömmu

   Huld1.jpg  HULD                                

31.júlí 2011 fæddist Huld( rauð)undan Hátíð frá Dallandi & Hágangi frá Narfastöðum.

Folaldsvon 2012, Hátíð &  Hróður frá Refsstöðum

Fylfullar ungmerar sem  fóru  á Landsmótið 2011

                                      Hér  vantar mynd af Foldu

Folda  frá Dallandi  er fylfull með  Sjóði frá  Kirkjubæ

GroskaogFredrik.jpg

 Gróska frá Dallandi. Knapi Fredrik Sandberg

GroskaogHalldor.jpg

Gróska frá Dallandi  á Landsmótinu 2011.Knapi Halldór Guðjónsson

Foreldrar: Gnótt frá Dallandi og Huginn frá Haga. 

Gróska frá Dallandi er  fylfull með  Stála frá Kjarri

HeraogFrida.jpg

Hera frá Dallandi keppti í B fl. gæðinga á Landsmóti 2011 . Knapi Frida Dahlén

Hera frá Dallandi  er  fylfull með Króki frá Ytra - Dalsgerði

Aðrar merar sem eru fylfullar: Hríma frá Dallandi er fylfull með Kjarna frá Þjóðólfshaga/ Lovísa frá Dallandi  ( systir Orms , undan Lýsu gömlu og Toppi frá Eyjólfsstöðum) er fengin með Klóki frá Dallandi /Hetja frá Dallandi fylfull með Klóki frá Dallandi

Duna og Lovísa frá Dallandi misstu folöld sín í ár , annað í fæðingu hitt af slysförum. Þau voru undan Hvati og Klóki frá Dallandi.