Folöld og fang 2012 í Dallandi

skrifað 04. sep 2012

1. Klöpp frá Dallandi hryssa 21.05. albleik Sær frá Bakkakoti - / fór til Konserts frá Korpu

2. Hetja frá Dallandi hryssa 25.05. brún Klókur frá Dallandi - / fór til Otkels frá Kirkjubæ/ geld

3. Dýrleif frá Dallandi hryssa 1.06. brún Konsert frá Korpu - / fór til Arions frá Eystra Fróðholti

4. Yrpa frá Héraðsdal hestur 2.06. jarpur Hvatur frá Dallandi - / fór til Stapa frá Dallandi

5. Fljóð frá Dallandi hestur 3.06. rauður Loki frá Selfossi - / fór til Fróða frá Staðartungu

6. Dýrð frá Dallandi hestur 7.06. jarpur Smári frá Skagaströnd / fór til Óms frá Kvistum

7. Herborg frá Dallandi hestur 8.06 . ljósjarpur Klókur frá Dallandi - / fór til Stapa frá Dallandi

8. Folda frá Dallandi hryssa 9.06. svört Sjóður frá Kirkjubæ - / fór til Sæs frá Bakkakoti

9. Syrpa frá Héraðsdal hryssa 15.06. brún Hvatur frá Dallandi - / fór til Stapa frá Dallandi

10. Orka frá Dallandi hestur 17.06. ljósjarpur Aron frá Strandarhöfði - / fór til Spuna frá Vesturkoti

11. Lovísa frá Dallandi hryssa 19.06. brún Klókur frá Dallandi - / ekki haldið

12. Hugmynd frá Hofsstöðum hestur 24.06. rauður Hrannar frá Flugumýri - / ekki haldið

13. Hera frá Dallandi hestur 30.06. brún stjörn. Krókur frá Ytra – Dalsgerði - / fór til Lords frá Vatnsleysu

14. Maísól frá Dallandi hestur 1.07. brúnn Dýri frá Dallandi - / ekki haldið

15. Gróska frá Dallandi hestur 1.07. svarbrúnn Stáli frá Kjarri - / fór til Hrannars frá Flugumýri

16. Una frá Kirkjubæ hestur 1.07. brúnn Korgur frá Ingólfshvoli - / fór til Lords frá Vatnsleysu

17. Von frá Skarði hestur 4.07. brúnn Sorti frá Dallandi - / ekki haldið

18. Hríma frá Dallandi hryssa 16.07. dökkrauð/grá? Kjarni frá Þjóðólfshaga - / fór til Sjóðs frá Kirkjubæ

19. Hátíð frá Dallandi hryssa 17.07. rauð Hróður frá Refsstöðum - / fór til Blysfara frá Fremra Hálsi

20. Katarína frá Kirkjubæ hestur 25.07. rauðtvístjörn. Ómur frá Kvistum - / fór Arðs frá Brautarholti

21. Katla frá Dallandi brún hryssa - KOLA - undan Hvati frá Dallandi

ekki haldið

Gnótt fór undir Hvat frá Dallandi

Duna fór undir Hvat frá Dallandi

Fjöður fór undir Frakk frá Langholti