Iben Anderssen var með námskeið í Dal ( myndir)

skrifað 26. des 2012
Iben2[1]

´

Síðustu helgina í nóvember fór fram afar fjölsótt námskeið í reiðhöllinni í Dal. Þetta var að mestu sýnikennsla  hjá Iben Anderssen en hún kom í Dal fyrir tilstilli Rúnu Einarsdóttur. Iben er okkur aðeins að góðu kunnug, hefur komið hér við nokkrum sinnum og er alltaf svo hress og  uppörfandi. .

Þetta  námskeið sóttu á milli 80-90  fróðleiksfúsra  hestamanna og ku  námskeiðið hafa tekist mjög vel að sögn ýmissa þátttakenda. 

 Sjálf var undirrituð ekki á staðnum.

Læt ég hér fylgja með þær örfáu myndir  sem teknar voru.

skrifað 26. des. 2012

Þórdís A. Sigurðard.

Iben að reyna að fullvissa  vitringana frá Suðurlandi um eitthvað áhugavert,

Iben3[1]Iben1[1]Iben4[1]