Jólin nálgast

skrifað 21. des 2012
Jólin nálgast

Nú þegar stysti dagur ársins er runnin upp er gaman að fara yfir stöðuna á hestunum, er eitthvað meira spennandi en annað? Það sem var framkvæmt fyrir 4 árum er að koma betur og betur í ljós..  var það rétt ákvörðun? Röng? Spennandi spekúleringar.  Gleðileg jól ALLIR