Kappi á klakanum

skrifað 18. jan 2014
 Halldór og Kappi á stökki í Dallandi veturinn 2014

Það er nú hægara sagt en gert að þvælast um á köldum klaka og bera heilan karl á bakinu í ofanálag. En er ég ekki bara frekar léttur í spori? Kappi frá Dallandi, Kötlu og Gígarssonur.