Síðasta folald sumarsins fætt í Héraðsdal

skrifað 31. júl 2011

Huld1.jpg 

Huld komin suður í Dalland í nóvember 2011

Í morgun var komið rautt folald  undan Hátíð og Hágangi fyrir norðan , nánar tiltekið í Héraðsdal.  Guðsteinn bóndi í Laugadal hringdi og lét okkur vita en hann hefur verið að fylgjast með  merinni fyrir okkur.