Stóðhestar á fjórða vetur í tamningu 2014

Glúmur/ Karri / Dalmann

skrifað 13. jan 2014
Glúmur undan Glym f. Flekkudal og Orku f. Dallandi.Stórættaður hestur,

Nú eru 3 ungir graðhestar komnir inn í Dal eftir hlé sem þeir fengu seinnipart ársins. Hafa þeir notið útiveru sl. vikurnar og voru teknir aftur inn fyrir Gamlárskvöld - eða Sprengidaginn mikla. Þessir folar fara allir vel af stað.

Þeir eru:

Glúmur f. Dallandi ( rauður) IS2010125110/ BLUP 122 / móðir Orka f. Dalland / faðir Glymur f. Flekkudal

Karri f. Dallandi ( jarpur) IS2010125112 / BLUP 117 / móðir Katarín f. Kirkjubæ / faðir Orri f.Þúfu

Dalmann f. Dallandi ( rauður) IS2010125115 / BLUP 110 / móðir Fljóð f. Dallandi f. Dynur f. Hvammi

Dalmann, hinn mikli töffariGlúmur IS2010125110Karri f. Dallandi IS2010125112Glúmur f. Dallandi IS2010125110Dalmann f. Dallandi IS2010125115Kvöldroðinn í Stapa 
Karri f. Dallandi IS2010125112Kvöldroðinn í Stapa 
Dalmann f. Dallandi