Stóðhesturinn Hvatur frá Dallandi

skrifað 18. jún 2011

Hvatur er undan Þóroddi og Hátíð frá Dallandi.  Hann er brúnn að lit og  afar geðprúður hestur

Hann var sýndur á Hellu og fékk 8.09 í aðaleinkunn.

Fyrir sköpulag 8.32 og hæfileika 7.93

Hann var með 2 hryssur hjá sér í fyrra þær Dunu og Dýrleifu frá Dallandi  og  eigum við  nú eitt  folald undan honum og Dýrleifu. Við misstum hitt í  mjög erfiðri fæðingu hjá Dunu.

 Bæði folöldin mjög fallega sköpuð.

Sjá nánar frétt. Tvö hross frá Dallandi komin inn á Landsmót.