Svíþjóðarfarar

skrifað 07. nóv 2011

 

 

 

 

DugurogGammur1.jpg 

f.v. Dugur og Gammur,frændurnir frá Dallandi

 

 

 

 

DugurogGammur2.jpg

f.v. Dugur og Gammur Dallandi

 

 

 

 

 Dugur1.jpgDugur

 

 

 

Dugur2.jpg Dugur

 

 

Þessir tveir hestar eru brátt á leiðinni til Svíþjóðar.

Þetta eru þeir Dugur f. 2004, frá Dallandi undan Dagrúnu frá Dallandi og Sæ frá Bakkakoti.

Dugur er efnilegur keppnishestur, tók m.a. þátt í  úrtökunni fyrir Landsmót hjá Fáki í vor í B.fl. en hefur annars lítið farið af bæ til sýninga enn sem komið er.  Nú verður heldur breyting á því,  nýr eigandi í Svíþjóð er vel  þekktur knapi þar, Åsa Nesander Holmen .

Gammur f. 2004 er undan Gerplu frá Dallandi og Dyn frá Hvammi. Nýji eigandi hans verður Fanny Hallberg 

Dugur er ömmubróðir Gamms!!!! Þannig er nú það!