Hestar frá Dallandi
Árangur Halldórs Guðjónssonar í ýmsum keppnum og sýningum á hrossum frá Dallandi
Faxaflóamótið 2003 B-flokkur opinn 5.verðlaun Vonandi frá Dallandi
Stigahæsti töltmeistari Harðar 2003, Atvinnumannaflokkur Vonandi frá Dallandi
Opna Ís-spor íþróttamót Harðar 2004 / íslensk tvíkeppni meistarflokkur Vonandi frá Dallandi
Opna Ís-spor íþróttamót Harðar 2004 / stigahæsti knapi meistarflokkur Vonandi frá Dallandi
Opna Ís-spor íþróttamót Harðar 2004 / Fjórgangur 1.vl. meistaraflokkur Vonandi frá Dallandi
Opna Ís-spor íþróttamót Harðar 2004 / Tölt 1.vl, meistarflokkur Vonandi frá Dallandi
Stigameistari Harðar 2004, Atvinnumenn Halldór Guðjónsson og Vonandi frá Dallandi
Stigameistari Harðar 2004, skeiðmeistari Dalla frá Dallandi
Ís-hestamót Sörla 2004, 2.vl, 250m skeið Dalla frá Dallandi
Íþróttarmót Harðar 2002, 2004 og 2005 100m skeið með fljúgandi starti Ís-sporbikarinn Dalla frá Dallandi
Íþróttamót Harðar 2005, 100m fljúgandi skeið, opinn flokkur 1.sæti Dalla frá Dallandi
Skeiðmeistari 2005 Hörður Halldór Guðjónsson
Fjórðungsmót Vesturlands 2005 9.sæti tölt. Vonandi frá Dallandi
Fjórðungsmót Vesturlands 2005 3.sæti 100m fljúgandi skeið Dalla frá Dallandi
Skeiðleikar 2006 250m skeið 3.verðlaun Dalla frá Dallandi
Mest gæðingamót Fáks 2006, 250m skeið 3.verðlaun Dalla frá Dallandi
Gæðingakeppni Harðar 2007, Tölt meistaraflokkur 1.sæti Nátthrafn frá Dallandi
Gæðingakeppni Harðar 2007, 100m fljúgangi skeið 1.verðlaun Dalla frá Dallandi
Íslandsmót 2007 250m skeið 1.verðlaun Dalla frá Dallandi
Íslandsmót 2007 tölt meistaraflokkur 5.sæti Nátthrafn frá Dallandi
Íslandsmót 2008 tölt meistarar 3. sæti Nátthrafn
Landsmót 2008 tölt 3. sæti Nátthrafn
Ístölt 2008 3. sæti Nátthrafn
Ístölt 2008 4. sæti Nátthrafn
Ístölt 2009 1. sæti Nátthrafn
Fjórðungsmót Vesturlands 2009 1.sæti Nátthrafn
Ístölt 2010 1. sæti Nátthrafn
Ístölt 2011 1. sæti Nátthrafn með einkunina 9.22
Dalla 4. Sæti 250 m skeið LM 2008
Besta unghross hjá Herði 2005 Dýrð frá Dallandi
Besta unghross hjá Herði 2006
Orka frá Dallandi
Besta unghross hjá Herði 2007
Klöpp frá Dallandi
Besta unghross hjá Herði 2009 Gumi frá Dallandi Annað sætið í unghrossakeppni hjá Herði 2009 Fjöður frá Dallandi
Klöpp varð í 9. Sæti í 6 vetra flokki hryssna á LM 2008
Hríma frá Dallandi hæst dæmda 4. vetra hryssa yfir landið 2005
Hátíð frá Dallandi 2. sæti á Héraðssýningu í Víðidal, 2000
og 8. sæti í 6 vetra fl. á LM árið 2000
Fljóð frá Dallandi 6. Sæti 6 vetra fl. Héraðssýning Víðidal 2000
Gerpla frá Dallandi 5. sæti í 6 vetra fl. á Héraðssýning Hafnarfirði 2003
Dýrð frá Dallandi 3. sæti í 5 vetra fl. Á Héraðssýning Hafnarfirði 2005
Glúmur frá Dallandi efsti hestur í 7 vetra fl og eldri stóðhesta á Landsmóti 2018 Einkunn 8.81