top of page
Dalurræktunarbú_75I3368 copy.jpg
Guttormur frá Dallandi

IS2017125110

Guttormur er fyrstu verðlauna stóðhestur með 8.61 í aðaleinkunn, 8.44 fyrir byggingu þar af 9 fyrir hófa og réttleika og 8.70 fyrir hæfileika, þar af 9 fyrir tölt, brokk, skeið og samstarfsvilja. Guttormur endaði þriðji hæsti í flokki 5 vetra stóðhesta á Landsmóti 2022.

Hann er undan Spuna frá Vesturkoti (8.92 - Heiðursverðlaun) og Grósku frá Dallandi (8.2) 

Guttormur 3.jpeg
Guttormur 2.jpeg
Ættartré
Guttormur.png
bottom of page