top of page
Konfúsíus frá Dallandi
Dalurræktunarbú_75I3284 copy.jpg

IS2015125109

F: Konsert frá Hofi (8.72 - 1 verðlaun fyrir afkvæmi)

M: Gróska frá Dallandi (8.2 - heiðursverðlaun fyrir afkvæmi) 

Konfúsíus er 1. verðlauna stóðhestur með 8.39 í aðaleinkunn. Hæst hefur hann hlotið 8.64 fyrir sköpulag, þar af 9.0 fyrir samræmi og hófa. Hann er með jafnar og góðar gangtegundir, hefur hæst hlotið 8.37 fyrir hæfileika þar af 8.5 fyrir tölt, brokk, skeið, greitt stökk, samstarfsvilja, fegurð í reið og hægt tölt.

Konfúsíus er mældur 151 cm hæð á herðar.

Konfúsíus er efni í mjög góðan fimmgangskeppnishest. Hann hefur aðeins keppt í fimmgang, A-flokk og B-flokk, hæst hefur hann farið í 8.45 í A-flokk og 8.41 í B-flokk. Hæst í fimmgangi hefur hann farið í 6.57 úti en 6.88 innandyra. 

DALUR HESTAMIÐSTÖР

Skráðu þig á póstlista

Dalur

271 Mosfellsbær 

Iceland

Skráðu þig á póstlista og fáðu póst um nýjustu fréttir hjá okkur. 

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page